BÓKA TÍMA
Best er að tilkynna erindið áður en mætt er á staðinn, svo hægt sé að finna góðan tíma.
Hægt er að hafa samband símleiðis, með tölvupósti, eða á samfélagsmiðlum.
Allir sem til okkar leita fá skoðun til að byrja með, vandamálið er greint, og meðferð ákveðin.
Í sameiningu finnum við hentugan tíma fyrir meðferð.
Í bráðatilvikum er sjúklingur meðhöndlaður án tafar.
ATH
Sé ekki mætt í bókaðan tíma er innheimt skrópgjald sem er breytilegt eftir álagstíma.
Gjald er tekið fyrir lyfjaávísanir í gegnum síma